Snyrtibox

Sett My Time

Write a review
-->
10.320 kr 12.900 kr

Farðu í sturtu eða langt heitt bað, kveiktu á kerti, settu á þig maska ​​og notaðu að lokum ilmandi húðkrem.

Settið inniheldur:

-Soja kerti Spicy Orange

Þetta er kertið sem kemur þér í hátíđarskapið! Slepptu töfrandi lyktinni lausri með kertinu okkar úr vistvænu sojavaxi og náttúrulegum ilmkjarnaolíum úr appelsínu, negul, kanil og mandarínu.

-All Clean leirmaski

Djúphreinsandi leirmaski sem inniheldur rakagefandi og róandi innihaldsefni sem endurnýja húðina, ásamt því að innihalda fjölbreytt andoxunarefni sem verja húðina fyrir sindurefnum umhverfisins. 

-Body lotion með trönuberjum

Nærandi og stinnandi body lotion fyrir líkamann með sætum og girnilegum ilm af trönuberjum, búið til úr náttúrulegum jurtaextrakt og olíum. 

-->

You may also like

Recently viewed