Anwen

SLEEPING BEAUTY NÆTUR HÁRMASKI FYRIR MEDIUM POROSITY HÁR

2.700 kr

Sleeping Beauty nætur hármaskinn sér um hárið þitt á meðan þú sefur!
Hann inniheldur efni sem endurbyggja og styrkja hárið innan frá eins og FiberHance sameindinni sem endurbyggir skemmdar keratín trefjar. Einnig inniheldur hann prótein, spirulina og olíur sem passa við medium porosity hár og koma í veg fyrir að hár brotni og endar klofna. Valin voru góð innihaldsefni fyrir medium porosity hár: Kartöflu- og kornsterkja, filmumyndandi samfjölliður af sebasínsýru og laxerolíu, náttúrulegt ígildi sílikons sem fæst úr makademíuolíu og extrakt úr rauðu þangi. Eftir notkun verður hárið mýkra viðkomu og glansandi, frizz minnkar og litað hár dofnar síður. 

Notkun:

1. Sem “overnight” maski: borið er á þurrt hár og látið vera yfir nótt. Hárið er síðan þrifið með sjampói (og hárnæringu ef þörf er á) daginn eftir.

2. Sem veljulegur maski sem er notaður á blautt hár eftir sjampó í 3 - 30 mínútur áður en hann er skolaður úr. 

 

Innihaldsefni: Aqua, Cetearyl Alcohol, Papaver Somniferum Seed Oil, Behentrimonium Chloride, Triticum Vulgate Germ Oil, Ethyl Macadamiate, Hydrogenated Castor Oil/Sebacic Acid Copolymer, Hydroxypropyltrimonium Hydrolyzed Corn Starch, Starch Hydroxypropyltrimonium Chloride, Hydroxypropylgluconamide, Hydrolyzed Corn Starch Gluconate, Cetrimonium Chloride, Spirulina Platensis Extract, Furcellaria Lumbricalis Extract, Glycerin, Tocopherol, Malic Acid, Phenoxyethanol, Benzoic Acid, Dehydroacetic Acid, Parfum, Geraniol, Hexyl Cinnamal, Limonene, Linalool.

You may also like

Recently viewed