Mokosh

MÝKJANDI ANDLITSKREM MEÐ FÍKJUM

6.200 kr

Mýkjandi krem sem viðheldur raka og ilmar af gómsætum fíkjukeim, fyrir daglega notkun á öllum gerðum húðar. Kremið er búið til úr náttúrulegum olíum og extrakt sem hafa rakagefandi, endurnýjandi og nærandi eiginleika. Það inniheldur meðal annars: baobabolíu, arganolíu og jojobaolíu sem mýkir, endurnærir og endurnýjar ystu lög húðarinnar. Náttúruleg fíkju-, bómullar- og hörfræextrakt ásamt AQUAXYL® gert úr náttúrulegu xýlítóli sem gefur heilbrigðan glans, nærir húðina og verndar hana gegn skaðlegum áhrifum utanaðkomandi þátta.

  

Virk innihaldsefni:

 

• Fíkjuextrakt

• Hörfræextrakt

• Bómullarextrakt

• AQUAXYL® (xylitol)

• Argan olía

• Baobab olía

• Jojoba olía

• Macadamia olía

• Sæt möndluolía

 

Áhrif:

• bætir raka húðarinnar

• róar bólgur

• sléttir og þéttir húðina

• dregur úr fínum línum

• bætir blóðrás háræða og jafnar húðlit

• örvar húðina til endurnýjunar.

 

100% Vegan.

 

Innihaldsefni: Argania Spinosa Kernel Oil,Adansonia Digitata Seed Oil,Stearyl Alcohol,Cellulose,Xylitylglucoside,Xanthan Gum,Anhydroxylitol,Xylitol (From AQUAXYL™),Ficus Carica (Fig) Fruit Extract,Gossypium Herbaceum (Cotton) Seed Extract,Coco-Caprylate Caprate,Emollient, raw material obtained from coconut oil,Linum Usitatissimum (Linseed) Seed Extract,Benzyl Alcohol,Dehydroacetic Acid,Tocopherol,Benzoic Acid,Tetrasodium Glutamate Diacetate,Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil,Parfum,Coumarin,Linalool,Macadamia Ternifolia Seed Oil,Polyglyceryl-3 Dicitrate/Stearate,Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil,Isostearyl Isostearate,Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil,Glycerin,Glyceryl Stearate

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
S
S.I.B.
Draumur

Ég fann fjársjóð þegar ég kynntist Mokosh. Ég er með mjög viðkvæma húð og mikið bras að finna rétta kremið en þetta krem gerir allt. Mýkir,nærir,róar,minnkar bólgur og minnkar roða. Og lyktin er dásamleg eins og af öllum þessum vörum. Mæli 100 % með þessu kremi.

You may also like

Recently viewed