Mokosh

MÝKJANDI ANDLITSKREM MEÐ FÍKJUM

1 Review
6.500 kr

Mýkjandi krem sem viðheldur raka og ilmar af gómsætum fíkjukeim, fyrir daglega notkun á öllum gerðum húðar. Kremið er búið til úr náttúrulegum olíum og extrakt sem hafa rakagefandi, endurnýjandi og nærandi eiginleika. Það inniheldur meðal annars: baobabolíu, arganolíu og jojobaolíu sem mýkir, endurnærir og endurnýjar ystu lög húðarinnar. Náttúruleg fíkju-, bómullar- og hörfræextrakt ásamt AQUAXYL® gert úr náttúrulegu xýlítóli sem gefur heilbrigðan glans, nærir húðina og verndar hana gegn skaðlegum áhrifum utanaðkomandi þátta.

  

Virk innihaldsefni:

• Fíkjuextrakt

• Hörfræextrakt

• Bómullarextrakt

• AQUAXYL® (xylitol)

• Argan olía

• Baobab olía

• Jojoba olía

• Macadamia olía

• Sæt möndluolía

 

Áhrif:

• bætir raka húðarinnar

• róar bólgur

• sléttir og þéttir húðina

• dregur úr fínum línum

• bætir blóðrás háræða og jafnar húðlit

• örvar húðina til endurnýjunar.

 

100% Vegan.

 

Innihaldsefni: Argania Spinosa Kernel Oil,Adansonia Digitata Seed Oil,Stearyl Alcohol,Cellulose,Xylitylglucoside,Xanthan Gum,Anhydroxylitol,Xylitol (From AQUAXYL™),Ficus Carica (Fig) Fruit Extract,Gossypium Herbaceum (Cotton) Seed Extract,Coco-Caprylate Caprate,Emollient, raw material obtained from coconut oil,Linum Usitatissimum (Linseed) Seed Extract,Benzyl Alcohol,Dehydroacetic Acid,Tocopherol,Benzoic Acid,Tetrasodium Glutamate Diacetate,Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil,Parfum,Coumarin,Linalool,Macadamia Ternifolia Seed Oil,Polyglyceryl-3 Dicitrate/Stearate,Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil,Isostearyl Isostearate,Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil,Glycerin,Glyceryl Stearate

You may also like

Recently viewed