Hagi

SOJA KERTI SPICY ORANGE

Write a review
5.100 kr

Þetta er kertið sem kemur þér í hátíđarskapið! Slepptu töfrandi lyktinni lausri með kertinu okkar úr vistvænu sojavaxi og náttúrulegum ilmkjarnaolíum úr appelsínu, negul, kanil og mandarínu. Sérvaldar ilmkjarnaolíur róa taugarnar og endurheimta ró fyrir svefn. Sojavax brennur við lægra hitastig en paraffín og gefur ekki frá sér eiturefni. Til að kertið endist betur, bræðið allt yfirborð kertisins í hvert skipti sem það er kveikt á því. Klippiđ af kveiknum fyrir hverja notkun til að forðast sót. VIÐVÖRUN: Ekki láta kertið vera eftirlitslaust, innan seilingar barna eða dýra, eða nálægt eldfimum efnum.

Farðu varlega þar sem kertið getur orðið heitt og valdið bruna.

Brennslutími - um 75 klst

Í kertið er bætt frygðarefni sem aðeins fæst með tímafrekri eimingu á negulblómum. Olía sú sem þannig fæst, og er svo sannarlega krydd í tilveruna, hefur líka góð áhrif á ónæmiskerfið og minnkar verki. Olía úr mandarínuberki. Er pressuđ úr berki óþroskaðra mandarínuávaxta frá Miðjarðarhafi, Ameríku og Asíu. Helst kostir fyrir utan ađ ilma svo frábærlega eru: hún er góđ til ađ meðhöndla svefnleysi, taugaspennu og ógleði.

Innihaldsefni: Soy wax, orange, clove, cinnamon and mandarin oils.

You may also like

Recently viewed