Hagi

SOJAKERTI BALI HOLIDAY

NÝTT
5.100 kr

Viltu upplifa töfrakvöld á framandi eyju? Ilmurinn af kertinu okkar fer međ þig alla leiđ. Kertiđ er úr vistvænu sojavaxi og náttúrulegum ilmkjarnaolíum. Þær eru unnar úr sítrónugrasi, greipaldin, salvíu og sedrusviði. Ilmkjarnaolíur leyfa þér að slaka á, losa um alla spennu og streitu og endurheimta frið og lífsgleði. Sojavax brennur við lægra hitastig en paraffín og gefur ekki frá sér eiturefni. Til að kertiđ endist vel. Bræðið allt yfirborð kertisins í hvert skipti sem það er kveikt á því. Klippið enda kveiksins fyrir hverja notkun til að forðast sót.

VIÐVÖRUN: Ekki láta kertið vera eftirlitslaust, innan seilingar barna eða dýra, eða nálægt eldfimum efnum. Farðu varlega þar sem kertið getur orðið heitt og valdið bruna.

Brennslutími - um 75 klst

Greipaldinsolía. Fengin úr pressuđum greipaldinfræjum, hefur einstakan ilm. Olían hefur veriđ notuđ í andlitsvatn sem og til að meðhöndla offitu og appelsínuhúđ. Sérstaklega er mælt með henni í baráttu viđ þunglyndi.

Sítrónugrasolía fæst með gufueimingu á grasi sem vex aðallega á Indlandi, þar sem það er notað í reykelsistöngum og brennurum til endurnæringar sálarinnar og skordýrafæla, sérstaklega gegn moskítóflugum og mítlum. Lyktin er sítruskennd með jurtaríkum og ávaxtaríkum nótum. Sítrónugrasiđ hefur öfluga sótthreinsandi eiginleika og er einnig mælt með því til ađ minnka fíkn og þunglyndi.

Salvíuolía hefur veriđ notuđ í hefðbundnum lækningum um langan aldur sem sýklalyf og bólgueyðandi lyf og oft notað sem munnskol. Þessi olía hefur góđan kryddjurta og kamfóruilm. Hún er oft notuð í rakspíra. Salvíuolía er fengin með gufueimingu allrar jurtarinnar, sem er ræktuđ í Evrópu og Bandaríkjunum. Hún er oft notuđ á veitingastöðum og í ilmmeðferð þar sem hún hjálpar til við að berjast gegn sýkingum og vöðvaverkjum.

100% Vegan 

Innihaldsefni: Soy wax, lemongrass oil, vanilla, grapefruit, sage and cedar.

 

Customer Reviews

No reviews yet
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)

You may also like

Recently viewed