Hagi

SOJA KERTI MYSTERIOUS LAVENDER

Write a review
5.100 kr

Viltu finna lyktina af dularfullum gömlum görðum fullum af blómstrandi lavender? Slepptu lausri töfrandi lyktinni frá kertinu okkar úr vistvænu sojavaxi og náttúrulegum ilmkjarnaolíum úr lavender og bergamoti. Sérvaldar ilmkjarnaolíur róa taugar og skapa notalega stemningu og forvitni. Sojavax brennur við lægra hitastig en paraffín og gefur ekki frá sér eiturefni. Til að þađ skemmis ekki, bræðið allt yfirborð kertisins í hvert skipti sem það er kveikt á því. Klippið kolađa enda kveikssinns fyrir hverja notkun til að forðast sót.

VIÐVÖRUN: Ekki láta kertið vera eftirlitslaust, innan seilingar barna eða dýra, eða nálægt eldfimum efnum. Farðu varlega þar sem kertið getur orðið heitt og valdið bruna.

Brennslutími - um 75 klst 

Bergamot olía Fæst með því að pressa ávexti bergamótappelsínutrésins. Lyktin er fersk, hvöss og sítruskennd. Bergamotolía er þađ sem sett er í Earl Gray te. Í ilmmeðferð dregur það úr streitu og spennu og hvetur okkur áfram.

Lavender olía Fæst með gufueimingu blómstrandi runna af undirtegundinni officinalis. (það eru tvær aðrar tegundir sem gefa af sér einnig ilmkjarnaolíur: lavandin og spike). Stærstu lavenderplantekrurnar finnast í Frakklandi og Búlgaríu en þær eru einnig ræktaðar á Balkanskaga, Moldavíu og Georgíu. Lavender olía er með ferskan, blóma- og jurtailm með ávaxtaríkan og viðarlegan undirtón. Og er eitt vinsælasta innihaldsefnið í ilmvatni. Sem frískar loftið og fælir burt mölflugur. Lækningareiginleikar lavenderolíu voru fyrst rannsađir og þeim lýst af frönskum efnafræðingi sem gaf ilmmeðferðinni nafn sitt, Maurice Rene Gatefosse. Hann uppgötvaði fyrir tilviljun að olían læknaði í raun húð hans, sem brann þegar unnið var á rannsóknarstofunni. Að auki hefur lavenderolía róandi eiginleika og getur hjálpað til við að meðhöndla þunglyndi, kvíða og svefnleysi. Notað og mælt með fyrir húð sem er viðkvæm fyrir unglingabólum og til að meðhöndla brunasár, ör og húðslit.

 

100% vegan

Innihaldsefni: Soy wax, lavender and bergamot oil.

You may also like

Recently viewed