Resibo

MÝKJANDI ANDLITSVATN

2 Reviews
2.160 kr 3.600 kr

Andlitsvatn sem hefur með sér marga eiginleika en miðar aðallega að því að koma húðinni aftur á sitt náttúrulega sýrustig eftir hreinsun, ásamt því að mýkja og veita húðinni raka. Tónerinn skal nota áður en þú notar aðrar snyrtivörur þar sem hann virkar sem góður grunnur fyrir krem, serum og olíur. 

Rabarbara extrakt, Aquaxtrem™,  og hýalúrónsýra, gera þetta andlitsvatn einstaklega rakagefandi. Ásamt öðrum vikrum innihaldsefnum sem koma húðinni á rétt sýrustig, eins og:

  • Damask rósavatn - birtir húðlit, dregur úr roða og eykur þéttleika 

  • Appelsínu blómavatn - róar og veitir húðinni raka. kælandi á heitari dögum en rakagefandi yfir veturinn.

  • Graskersfræolía - kemur í veg fyrir rap á raka þar sem hún myndar filmu á húðinni ásamt því að veita góðan raka.

Fyrir hverja er þessi vara?

Hentar öllum gerðum húðar.

Notkun:

Aðeins lítið magn af andlitsvatninu er borið á með höndunum eftir hreinsun á andliti. Eða með bómull sem létt hreinsun á andliti.

100% Vegan

Innihaldsefni: Aqua, Rosa Damascena Flower Water, Citrus Aurantium Amara Flower Water, Propanediol, Glycerin, Sodium Hyaluronate*, Rheum Rhaponticum Root Extract, Cucurbita Pepo Seed Extract, Citric Acid, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate
*certified ingredients

 

You may also like

Recently viewed