Resibo

CITY ZEN ANDLITSKREM

1 Review
5.650 kr

Kraftur náttúrunnar á móti siðmenningunni. Kremið skapar ósýnilegt hlífðarlag, náttúrulegan skjöld sem er nauðsynlegur til að berjast við daglega borgarmengun og skaðlega geislun frá tölvuskjá, snjallsíma og UV geislum.

Það hefur fullkomna samsetningu innihaldsefna sem gerir það að frábæru dagkremi og vörn fyrur húðina þína. Þađ inniheldur óblandaðan útdrátt úr Buddleia officinalis, sem einnig hefur veriđ kallað fiðrildarunni. Þessi efni eru góđ til verndar gegn skaðlegum ljósgeislum eins og UVA, UVB, IR eða úftfjólubláu ljósi og sýnilegu ljósi.

Kremið er stútfullt af náttúrulegum verndandi, rakagefandi og öldrunarvarnarefnum: Biophilic H, efni úr jurtaríkinu sem myndar hlífđarlag (tvö lög af fosfólípíðum fyllt með vatni), sem líkir eftir hornlagi yfirhúðarinnar. Slík „önnur húð“ heldur virkum efnum, bætir gegndræpi þeirra í gegnum húðina og dregur þannig úr vatnstapi yfir húð. Phycosaccharide AP er fásykra sem fæst úr þörungum hún verndar húð manna með ósýnilegri grímu sem dregur í sig þungmálma, sígarettureyk og svokallaðar smáagnir PM 2.5, sem mengað loft inniheldur. Á sama tíma auðveldar það að fjarlægja þessi óhreinindi á meðan húðin er hreinsuð.

Physalis þykkni verndar húðina gegn hitaöldrun, af völdum innrauðs ljóss og sólargeislunar, dregur úr bólgum og dregur úr niðurbroti kollagens og elastíns EPS White er byltingarkennd exópólýsykra sem kemur í veg fyrir bólgur og litarbletti af völdum umhverfismengunar og UV geislunar.

Hrísgrjónaklíðolía sem inniheldur E-vítamín og gamma oryzanol, berst gegn sindurefnum. Olían styrkir og þéttir húðina, styður við endurnýjun og róar ertingu.

Glútenlaus hveitispíruolía mýkir grófa húð og endurbyggir skemmda húð, styrkir hana og hægir á öldrun og verndar gegn sólinni.

Fyrir hvern?

Fullkomið fyrir allar húðgerðir, hversdagslega eða sem farðagrunnur.

Hvernig skal nota?

Berið örlítið magn af kreminu á hreinsað og tónað andlit og klappið varlega þar til þađ húđ þín hefur tekiđ viđ kreminu. Daglegur hlífðarskjöldur þinn er tilbúinn.

 

100% Vegan

 

InnihaldsefniAqua, Glycerin, Propanediol, Oryza Sativa Bran Oil, Coco Caprylate/Caprate*, C12-C16 Alcohols*, Caprylic/Capric Triglyceride*, Triticum Vulgare Germ Oil, Olea Europaea Fruit Oil, Palmitic Acid*, Physalis Angulata Extract, Buddleja Officinalis Flower Extract, Hydrolyzed Algin, Sodium Hyaluronate, Saccharide Isomerate, Cetearyl Alcohol, Hydrogenated Lecithin*, Sodium Stearoyl Glutamate, Sodium Phytate*, Xanthan Gum, Benzyl Alcohol, Phenetyl Alcohol, Dehydroacetic Acid, Citric Acid, Parfum
*certified ingredients

You may also like

Recently viewed