Resibo

Vegan Soja Kerti Friendship

Write a review
4.060 kr 5.800 kr

FRIENDSHIP er vistvænt ilmkerti sem er vegan. Handgert úr sojavaxi, gefur ekki frá sér eiturgufur og brennur 50% lengur en kerti úr parafin vaxi. Sojakerti myndar ekki reyk þegar það brennur. Og ef þađ er notađ eins og í leiðbeiningunum mun það endast lengi. Og nostra við þig međ uppáhalds ilminum þínum. Viðarkveikurinn lætur logann flökta notalega eins og eldur í arni.

Ilmurinn samastendur af ferskri mintu og endurlífgandi basil ásamt róandi lavander, alveg eins og góđur vinur sem hvetur mann til dáđa ef á þarf ađ halda eða róar mann niður eftir erfiđan dag.

You may also like

Recently viewed