
Resibo
Vegan soja kerti Love
Write a review
5.800 kr
Vegan sojakerti með viđarkveik sem gerir logann svo einstakan. Samsetning af sætri appelsínu og keim af kryddi og kanil líka, smá dass af af rósartré. Sem er akkúrat þađ sem ástin snýst um.
LOVE - vistvænt, vegan ilmkerti, handunnið úr sojavaxi, öruggt fyrir heilsuna og brennur 50% lengur en paraffínvax. Sojavax myndar ekki reyk og ef þú kveikir á kerti þínu af kunnáttu (sjá leiðbeiningar hér að neðan) mun það þjóna þér vel í langan tíma og dekra við þig međ uppáhalds ilminum þínum. Trékveikurinn skapar notalega, flöktandi birtu, svipað og viður í arni.