Herbs & Hydro

HÁRNÆRINGARSTYKKI VIĐARTJARA

Write a review
2.300 kr

Fyrir skemmt, litað, hrokkið eđa þykkt hár.

Hárnæringarstykki frá Herbs & Hydro er frábær kostur í stađ hárnæringar á plastflöskum. Virkar mjúklega og nærandi á fyrrnefndar hártegundir. Veitir hárinu gljáa mýkt og glans frá rót ađ endum. Hannað til að losa flóka úr hárinu, þessi hárnæring inniheldur mýkjandi og rakagefandi efni. Þessi hármeðferð skilur eftir ferskan, orkugefandi og framandi ilm í hárinu.

Auðvelt í notkun: Bleytiđ stykkiđ í höndunum og beriđ í háriđ. Hárnæringin dreifir sér auðveldlega í allt hárið og losar um flækjur. Látiđ það vera í að minnsta kosti eina mínútu, því lengur sem þiđ látiđ næringuna liggja í hárinu því mýkra verđur þađ. Skoliđ síðan hárið með vatni og þiđ eruđ búin.

Gott ráð: Látiđ ílát sjampósins eða hárnæringarinnar vera opið eftir notkun svo það þorni almennilega og mýkist ekki.

100% Vegan 

 

Innihaldsefni: Ingredients: Cetyl Al​cohol, Theobroma Cacao Seed Butter, Distearoylethyl Dimonium Chloride, Behentrimonium chloride, Squalane, Dipropylene glycol, Caprylyl/Capryl Glucoside, Betula Alba Oil, Prunus Amygdalus Dulcis Oil, Ricinus Communis Seed Oil, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Acacia Concinna Fruit Powder, Carrageenan, Niacinamide, Glycerin, Aqua

You may also like

Recently viewed