Herbs & Hydro
Herbs & Hydro er pólsk framleiðsla sem framleiðir sjampó og hárnæringu á föstu formi, samkvæmt hefðbundinni, klassískri sápugerðartækni. Allt frá 17. öld!
Vörurnar eru unnar úr náttúrulegum innihaldsefnum. Eingönu er notuð jurtafita. Sápurnar eru án herðis, froðuefna og annara gerfiefna. Þær eru hins vegar gerðar úr lífrænum extröktum og plöntum.
Þökk sé „köldu“ sápugerðartækni innihalda vörurnar hámarksmagn virkra efna án þess að nota gerviherði.
Sjampóstykki og hárnæringu Herbs and Hydro, er pakkað í vistvænar málmdósir. Eftir að þú hefur notað vöruna geturðu keypt svokallaða áfyllingu sem gerir þér kleift að fylla á umbúðirnar á uppáhalds vörunni þinni. Það er mjög góð lausn að meðvitað draga úr magni úrgangs.

SJAMPÓSTYKKI HAMPUR OG PLÓMA
2.300 kr

HÁRNÆRINGARSTYKKI VIĐARTJARA
2.300 kr

EMOLLIENT HÁRNÆRINGARSTYKKI HAMPUR & MANGÓ
Frá 2.100 kr

EMOLLIENT HÁRNÆRINGARSTYKKI HAMPUR OG HINDBER
Frá 1.700 kr

EMOLLIENT HÁRNÆRINGARSTYKKI HAMPUR
Frá 2.100 kr

SJAMPÓSTYKKI VIĐARTJARA
Frá 1.700 kr

SJAMPÓSTYKKI HAMPUR OG KÓKOS
Frá 1.610 kr

SJAMPÓSTYKKI HAMPUR
Frá 2.100 kr