Mokosh Cosmetics
Mokosh er pólskt vörumerki sem framleiðir einstakar náttúrulegar snyrtivörur, sem eru einkennast af gæðum og vali hráefna, áferð og lykt. Mokosh vörunar eru ávöxtur samvinnu tæknifræðinga og snyrtifræðinga og þess vegna uppfylla þær raunverulegar þarfir viðskiptavina.
Nafn fyrirtækisins kemur úr goðafræði Eystrasaltslandana. Mokosh er gyðja jarðar, raka, gnægðar og frjósemi. Í fornöld var hún verndari kvenna og uppskeru.
Til að framleiða þær eru aðeins notuð sérvalin, aðallega lífræn hráefni sem hafa sannaða virkni. MOKOSH snyrtivörur innihalda ekki skaðleg efni, SLS, PEG eða paraben.
Mokosh er líka umhugað um umhverfið, notar öruggar umbúðir sem hægt er að endurvinna eða endurnýta heima. Mokosh snyrtivörur, svo og hráefni sem þær eru unnar úr, eru ekki prófaðar á dýrum.

HINDBERJA VARASKRÚBBUR
2.400 kr

SOJA KERTI ILMUR AF YNDISLEGU ENGI
4.100 kr

NUDDBURSTI
4.400 kr

SOJA KERTI ILMAR SEM ASÍSKUR GARÐUR
4.100 kr