Mokosh

SOJA KERTI ILMUR AF YNDISLEGU ENGI

4.100 kr

Útdráttur (extrakt) úr lavender og bergamot aldin sem er í kertinu léttir álag og róar hugann. Ilmur af grónum engjum hjálpar þér að slaka á eftir erfiðan dag í vinnunni eða streituvaldandi aðstæður, logandi kertið skapar fullkomið andrúmsloft til að slaka á meðan þú lest bók eða ferđ í ilmmeðferðarbað. Ilmurinn hjálpar til við að sofna, færir þér öryggistilfinningu og ró.

Uppgötvaðu MOKOSH snyrtivörusafnið af sojakertum úr jurtum með viðbót af náttúrulegum ilmkjarnaolíum. Ilmurinn fer með þig í ferðalag til fegurstu staða jarðar. Sérhver kerti inniheldur einstakar eldspýtur sem eru handgerðar úr endurunnum pappír og hver þeirra inniheldur fræ. Eftir að þú hefur notað eldspýtuna skaltu planta henni í mold og sjá hvað vex úr henni!

Náttúrulegt kerti MOKOSH er vara úr hágæða 100% vistvænu og óerfðabreyttu soja vaxi, sem er niðurbrjótanlegt og umhverfisvænt. Það brennur við lægra hitastig en paraffín og gefur ekki frá sér skaðleg eiturefni. Íblandađar náttúrulegar ilmkjarnaolíur hafa aromatherapeutic áhrif. Sem eru róandi og streitulosandi. Kertin eru í glerkrukkum sem hægt er að endurnýta eftir að kertið brennur út.

You may also like

Recently viewed