Resibo

Waterlight Rakagefandi hárnæring

NÝTT
3.200 kr

 

97,5% efna af náttúrulegum uppruna 

 

Waterlight er rakagefandi hárnæring sem er fullkomin fyrir þá sem eru eftir meiri raka og meira “volume”. Næringin inniheldur mikið magn af rakagefandi efnum sem gera hárið einstaklega mjúkt. 

 

Teygjanlegt og mjúkt hár. 

Vínberja- og Hemp olíur næra hárið og bæta ástand þess, ásamt því að slétta og draga úr grófleika. Hárið verður teygjanlegra sem þýðir að það er minni hætta á að það brotni og slitni. Hárnæringin inniheldur Tripelargonin, mýkingarefni sem unnið úr mjólkurþistli sem gerir hárið silkimjúkt svo auðvelt sé að greiða það.  

 

Djúp næring og raki. 

Aukið magn rakagefandi efna í Waterlight hárnæringunni eykur rakastig hársins. Betaine gefur raka og styrkir hárið og gerir það silkimjúkt. Einnig kemur það í veg fyrir stöðurafmagn í hárinu. Mýkingarefnin koma aftur á móti í veg fyrir að vatn sleppi bæði úr hársverðinum og úr hárinu sjálfu. 

 

Fyrir hverja er Waterlight hárnæring?

Fyrir allar hárgerðir. En sérstaklega fyrir fólk með þurrt og/eða fíngert hár.

 

Hvernig á að nota Waterlight hárnæringuna?

Næringin er sett á blautt hárið eftir þvott, hægt er að nota greiðu til þess að ná henni jafnt yfir hárið. Til þess að fá meira “volume” skaltu sleppa því að bera hárnæringuna á hárið sem er næst hársverðinum. Skolið með volgu vatni. 


100% Vegan 

 

Innihaldsefni: Aqua, Vitis Vinifera Seed Oil, Cetearyl Alcohol*, Caprylic/Capric Triglyceride*, Brassicamidopropyl Dimethylamine, Tripelargonin, Sorbitol*, Phyllanthus Emblica Fruit Extract, Porphyra Umbilicalis Extract, Lycium Barbarum Fruit Extract, Citrus Aurantium Amara Flower Extract, Helianthus Annuus Seed Oil*, Glycerin, Tocopherol*, Betaine*, Cannabis Sativa Seed Oil, Maltitol*, Mannitol*, Ascorbic Acid, Glucose*, Caesalpinia Spinosa Gum, Hydroxyethylcellulose, Cetrimonium Chloride, Cetearyl Glucoside*, Sodium Benzoate, Lactic Acid, Sodium Phytate*, Disodium Phosphate, Sodium Phosphate, Potassium Sorbate, Sorbic Acid, Parfum, Citronellol, Hexyl Cinnamal, Limonene, Linalool
* certified ingredients 

You may also like

Recently viewed